ÍR Hlaðvarpið

Einn af þremur Haraldsson bræðrum fer yfir helstu leiki ÍR og fær til sín góða gesti þess á milli í spjall. Hlaðvarpið er aðalega hugsað sem knattspyrnuhlaðvarp en stundum koma gestir úr öðrum íþróttagreinum í heimsókn

ÁFRAM ÍR!